Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2018 10:30 Stuðningsmenn Perú hressir á Hilton Hótel í gær. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Perú í vináttuleik á Red Bull-vellinum í New Jersey í kvöld en leikurinn er sá þriðji síðasti hjá liðinu áður en það fer á HM í Rússlandi. Þetta er síðasti vináttuleikurinn sem íslenska liðið spilar áður en Heimir Hallgrímsson velur HM-hópinn sem tilkynntur verður í byrjun maí. Okkar menn spiluðu fyrir framan 60.000 manns á móti Mexíkó í San Francisco aðfaranótt laugardags þar sem stemningin var mikil en það má búast við enn meiri látum í kvöld. Stuðningsmenn Perú eru nefnilega mættir til New York, eða reyndar New Jersey þar sem leikurinn fer fram, og það með látum eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. Ríflega 100 stuðningsmenn Perú mættu á liðshótel landsliðsins í New Jersey í gær þar sem þeir biðu eftir hetjunum sínum en á meðan þeir biðu var sungið og trallað og blys tendruð. Perú hefur ekki komist á HM í tæplega fimmtíu ár og ríkir því mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna liðsins eins og sjá má.Video : Más de 100 hinchas esperan en el hotel a la selección peruana de fútbol en el Hilton de New Jersey. Ya llegan los jugadores... pic.twitter.com/P4WdrYP0SZ— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia pic.twitter.com/M7d6aj5MTa— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 2-4 pic.twitter.com/U8g1JTIp7L— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 3/4 pic.twitter.com/NLkHsDjPGU— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018 Banderazo de Perú en New Jersey. #Perú vs #Islandia 4/4 pic.twitter.com/0XRS7tVMFp— Fernando Prensa (@prensaperuanaNY) March 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27. mars 2018 09:30
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27. mars 2018 08:30