Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 10:00 James Tarkowski byrjaði inn á í gær. vísir/getty James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30