Þjófahópar ganga enn lausir Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2018 07:17 Verksummerki benda til að fleiri en einn innbrotsþjófahópur sé að hrella Reykvíkinga. Vísir Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna. Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Brotist var inn í íbúðarhús í Garðabæ í fyrradag, eftir að búið var að úrskurða samtals fjóra innbrotsþjófa í gæsluvarðhald. Þeir eru allir útlendingar, en einn er kominn með íslenskan ríkisborgararétt. Lögreglan telur að þeir hafi gagngert komið til Íslands til að stunda innbrot. Innbrotsþjófar ganga því enn lausir en ekki er vitað hvort þeir tengjast einhverjum þeirra, sem nú eru í gæsluvarðhaldi. Nágrannavarsla leiddi til handtöku þeirra allra og brást lögregla við með miklum mannafla eftir að tilkynningar bárust. Hátt í 60 innbrot hafa verið framin á höfuðborgarsvæðinu síðan í desember, þegar innbrotahrinan hófst.Sjá einnig: Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, að mismunandi innbrotaaðferðir og fjölbreytt verksummerki bendi til þess að fleiri en einn hópur innbrotsþjófa sé á ferli. Handtökurnar í vikunni renni enn frekari stoðum undir þá kenningu. Þá leiki jafnframt grunur á að innbrotin tengist skipulagðri glæpastarfsemi. Húsin sem brotist er inn í séu skoðuð áður en þjófarnir láta til skarar skríða. Framundan hjá embættinu eru greiningar á því mikla magni gagna sem lögreglan hefur undir höndum, til að mynda úr símum innbrotsþjófanna.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Fundu þýfi að verðmæti nokkurra milljóna króna í tveimur húsleitum Alls hafa fjórir menn verið handteknir frá því í gærmorgun í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglunnar á innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. 28. febrúar 2018 09:45
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot á höfuðborgarsvæðinu Handtökurnar fjórar eru sagðar mikilvægt skref í þágu rannsóknarinnar þótt málin séu ekki upplýst. 1. mars 2018 10:45