Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 22:30 Kári Árnason. Vísir/Getty Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira