Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson og framherjar Liverpool. Vísir/Samsett/Getty Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira