Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 11:00 Starfsmenn Skessuhorns: Tinna Ósk Grímarsdóttir, Magnús Magnússon, Anna Rósa Guðmundsdóttir, Kristján Gauti Karlsson, Hrafnhildur Harðardóttir og Guðbjörg Ólafsdóttir. Á myndina vantar Kolbrúnu Ingvarsdóttur. Arnar Óðinn Arnþórsson Næsta sunnudag eru tuttugu ár liðin frá fyrsta útgáfudegi Skessuhorns en afmælishaldið verður ekkert hástemmt, við rifjum aðeins upp söguna í máli og myndum í blaðinu sem kemur út á morgun,“ segir Magnús Magnússon, útgefandi og ritstjóri. Skessuhorn er áskriftarblað sem gefið er út á Skaganum og fer víða um Vesturlandið, svo eru áskrifendur í flestum póstnúmerum, að sögn ritstjórans. Magnús bendir á að ekki sé sjálfgefið að svona blaði sé haldið úti. „Öll þessi tuttugu ár hefur verið talað um að héraðsfréttablöðin séu alveg að deyja út,“ segir hann og dregur aðeins við sig svarið við næstu spurningu. Gengur vel? „Sko, eigum við ekki að segja að þetta gangi vel þar sem við erum enn frjáls og óháður fjölmiðill. Fyrirtækið skuldar sáralítið og getur eytt því sem það aflar – en ekki meiru. „Skessuhorn er eitt þeirra blaða sem gefin hafa verið út á Vesturlandi,“ segir Magnús og minnist á nokkur þeirra. „Skagablaðið var býsna langlíft, Borgfirðingur líka, Jökull í Ólafsvík Stykkishólmspósturinn hafa verið við lýði í áratugi og eru enn. Árið áður en Skessuhorn kom út fyrst hófst hér útgáfa Vesturlandspóstsins, hún stóð stutt. En Gísli Einarsson fréttamaður fékk þar blóðbragðið og síðan hefur hann verið í fjölmiðlum.“ Skessuhorn geymir miklar heimildir um lífið á Vesturlandi. „Við viljum nota afmælisárið til að koma af stað skráningu og miðlun á myndasafni blaðsins,“ segir Magnús. „Þar felst samtímasaga Vesturlands í tuttugu ár.“ Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Snæfellsbær Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira
Næsta sunnudag eru tuttugu ár liðin frá fyrsta útgáfudegi Skessuhorns en afmælishaldið verður ekkert hástemmt, við rifjum aðeins upp söguna í máli og myndum í blaðinu sem kemur út á morgun,“ segir Magnús Magnússon, útgefandi og ritstjóri. Skessuhorn er áskriftarblað sem gefið er út á Skaganum og fer víða um Vesturlandið, svo eru áskrifendur í flestum póstnúmerum, að sögn ritstjórans. Magnús bendir á að ekki sé sjálfgefið að svona blaði sé haldið úti. „Öll þessi tuttugu ár hefur verið talað um að héraðsfréttablöðin séu alveg að deyja út,“ segir hann og dregur aðeins við sig svarið við næstu spurningu. Gengur vel? „Sko, eigum við ekki að segja að þetta gangi vel þar sem við erum enn frjáls og óháður fjölmiðill. Fyrirtækið skuldar sáralítið og getur eytt því sem það aflar – en ekki meiru. „Skessuhorn er eitt þeirra blaða sem gefin hafa verið út á Vesturlandi,“ segir Magnús og minnist á nokkur þeirra. „Skagablaðið var býsna langlíft, Borgfirðingur líka, Jökull í Ólafsvík Stykkishólmspósturinn hafa verið við lýði í áratugi og eru enn. Árið áður en Skessuhorn kom út fyrst hófst hér útgáfa Vesturlandspóstsins, hún stóð stutt. En Gísli Einarsson fréttamaður fékk þar blóðbragðið og síðan hefur hann verið í fjölmiðlum.“ Skessuhorn geymir miklar heimildir um lífið á Vesturlandi. „Við viljum nota afmælisárið til að koma af stað skráningu og miðlun á myndasafni blaðsins,“ segir Magnús. „Þar felst samtímasaga Vesturlands í tuttugu ár.“
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Snæfellsbær Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Sjá meira