Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 22:15 Forsíða New York Post. Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018 NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira