Fækka hermönnum í Írak eftir fall kalífadæmisins Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2018 23:23 Bandarískir hermenn fylgjast með æfingum írakskra hermanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa eru byrjuð að fækka hermönnum landsins í Írak eftir að kalífadæmi Íslamska ríkisins var sigrað þar í landi. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak en ekki liggur fyrir hver margir muni yfirgefa landið né hve margir verða eftir.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar munu einhverjir bandarískir hermenn verða áfram í landinu en fjöldi þeirra hefur ekki verið ákveðinn. Í september voru 8.892 bandarískir hermenn í Írak og einn embættismaður sagði að um 60 prósent þeirra myndu fara. Um fjögur þúsund yrðu eftir. Þegar mest var, árið 2007, voru um 170 þúsund bandarískir hermenn í Írak. Um þrír mánuðir í kosningar í Írak þar sem talið er að fylkingar vopnaðra manna með sterka tengingu við Íran muni spila stóra rullu. Þessar fylkingar hafa krafist þess að allir bandarískir hermenn yfirgefi landið og hefur Haider al-Abadi, forseti Írak, átt í erfiðleikum með að halda báðum hliðum ánægðum.Hafa áhyggjur af auknum áhrifum Íran Aukist áhrif áðurnefndra fylkinga í komandi kosningum er líklegt að Abadi muni færast nær þeim. Hann hefur þó sagt að írakski herinn muni þurfa þjálfun hermanna Bandaríkjanna um komandi ár. Súnnítar hafa þó áhyggjur af auknum áhrifum Íran í Írak og telja bandaríska herinn halda ákvæðnu jafnvægi á milli fylkinga og þjóðarbrota. Fækkun hermanna í Írak þykir líka til marks um aukna áherslu stjórnvalda Bandaríkjanna á að sporna gegn áhrifum Rússlands og Kína.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiÞó að kalífadæmi Íslamska ríkisins hafi verið sigrað þýðir það ekki að samtökin sjálf séu úr leik. Þau verja enn nokkra bæi í Sýrlandi og sérfræðingar segja líklegt að meðlimir samtakanna muni snúa sér aftur að hryðjuverkum og skæruhernaði. Mið-Austurlönd Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa eru byrjuð að fækka hermönnum landsins í Írak eftir að kalífadæmi Íslamska ríkisins var sigrað þar í landi. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Bandaríkin fækka hermönnum í Írak en ekki liggur fyrir hver margir muni yfirgefa landið né hve margir verða eftir.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar munu einhverjir bandarískir hermenn verða áfram í landinu en fjöldi þeirra hefur ekki verið ákveðinn. Í september voru 8.892 bandarískir hermenn í Írak og einn embættismaður sagði að um 60 prósent þeirra myndu fara. Um fjögur þúsund yrðu eftir. Þegar mest var, árið 2007, voru um 170 þúsund bandarískir hermenn í Írak. Um þrír mánuðir í kosningar í Írak þar sem talið er að fylkingar vopnaðra manna með sterka tengingu við Íran muni spila stóra rullu. Þessar fylkingar hafa krafist þess að allir bandarískir hermenn yfirgefi landið og hefur Haider al-Abadi, forseti Írak, átt í erfiðleikum með að halda báðum hliðum ánægðum.Hafa áhyggjur af auknum áhrifum Íran Aukist áhrif áðurnefndra fylkinga í komandi kosningum er líklegt að Abadi muni færast nær þeim. Hann hefur þó sagt að írakski herinn muni þurfa þjálfun hermanna Bandaríkjanna um komandi ár. Súnnítar hafa þó áhyggjur af auknum áhrifum Íran í Írak og telja bandaríska herinn halda ákvæðnu jafnvægi á milli fylkinga og þjóðarbrota. Fækkun hermanna í Írak þykir líka til marks um aukna áherslu stjórnvalda Bandaríkjanna á að sporna gegn áhrifum Rússlands og Kína.Sjá einnig: Snúa sér að Kína og RússlandiÞó að kalífadæmi Íslamska ríkisins hafi verið sigrað þýðir það ekki að samtökin sjálf séu úr leik. Þau verja enn nokkra bæi í Sýrlandi og sérfræðingar segja líklegt að meðlimir samtakanna muni snúa sér aftur að hryðjuverkum og skæruhernaði.
Mið-Austurlönd Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira