Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2018 23:30 Belichick var óvenju léttur á því í nótt. vísir/getty Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Þjálfarinn þolir ekki blaðamannafundi. Hann hreinlega hatar þá og vill bara þjálfa. Gæfi mikið fyrir að vera laus við öll samskipti við fjölmiðla. Í gær var „Super Bowl Opening Night“ þar sem honum bar skylda að ræða við fjölmiðla í klukkutíma. Svara sömu spurningunum hundrað sinnum. Líklega helvíti í huga Belichick. Kallinn mætti aftur á móti ansi léttur til fundarins og ætlaði greinilega að tækla þetta verkefni á jákvæðninni. Það gerði hann með stæl því talið var að hann hefði brosað 33 sinnum á þessum klukkutíma. Já, það eru tíðindi. Hann brosti að spurningu frá skautadrottningunni Nancy Kerrigan, hann brosti er hann var spurður út í hvað hann gerði í frístundum og líka er hann var spurður hver væri munurinn á þessum Super Bowl-leik og hinum sjö sem hann hefði farið í. Svarið var reyndar frábært: „Þessi leikur er í Minnesota“.Super Bowl-leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næsta sunnudagskvöld. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 23.30 en vegleg upphitun hefst í beinni klukkan 22.00. NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa. Þjálfarinn þolir ekki blaðamannafundi. Hann hreinlega hatar þá og vill bara þjálfa. Gæfi mikið fyrir að vera laus við öll samskipti við fjölmiðla. Í gær var „Super Bowl Opening Night“ þar sem honum bar skylda að ræða við fjölmiðla í klukkutíma. Svara sömu spurningunum hundrað sinnum. Líklega helvíti í huga Belichick. Kallinn mætti aftur á móti ansi léttur til fundarins og ætlaði greinilega að tækla þetta verkefni á jákvæðninni. Það gerði hann með stæl því talið var að hann hefði brosað 33 sinnum á þessum klukkutíma. Já, það eru tíðindi. Hann brosti að spurningu frá skautadrottningunni Nancy Kerrigan, hann brosti er hann var spurður út í hvað hann gerði í frístundum og líka er hann var spurður hver væri munurinn á þessum Super Bowl-leik og hinum sjö sem hann hefði farið í. Svarið var reyndar frábært: „Þessi leikur er í Minnesota“.Super Bowl-leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næsta sunnudagskvöld. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 23.30 en vegleg upphitun hefst í beinni klukkan 22.00.
NFL Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira