Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. janúar 2018 06:00 Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún. Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira
Ellefu prósent forstjóra í 100 stærstu fyrirtækjum landsins eru konur en 89 prósent karlar. Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Þetta sýna tölur sem Capacent hefur tekið saman. Tölurnar benda til þess að eftir því sem ofar er komið í stjórnunarlög fyrirtækja þeim mun hærra sé hlutfall karla. „Ég held að það séu svo margir þættir sem spila þarna inn í. Til dæmis held ég að menning og fyrirmyndir skipti miklu máli þarna,“ segir Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent. Hún mun flytja erindi á fundi Capacent og Kauphallarinnar á Hilton Nordica í dag. „Við erum komin með nokkrar mjög sterkar kvenfyrirmyndir en það vantar á miklu fleiri staði og inn í miklu fleiri geira. Það hlýtur líka að eiga stóran þátt í þessu að það er rótgróin menning sem hefur byggst upp í karllægu umhverfi. Konur eiga bara oft erfitt með að aðlagast þar. Svo vilja þær ekkert láta vita af því, heldur fara þær,“ bætir Þórey við. Þórey segir erfitt að festa hönd á hvað það er í menningunni sem skipti máli. „En það er einmitt það sem við erum að reyna að varpa ljósi á. Um leið og þú getur skilgreint hvað það er þá getum við breytt því. En á meðan við getum ekki skilgreint það er erfitt að ætla að fara að breyta hlutunum,“ segir hún.
Efnahagsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira