Ólafur Ragnar brotnaði í skíðaslysi í Aspen Birgir Olgeirsson skrifar 26. janúar 2018 10:08 Ólafur Ragnar segir endurhæfingu og sjúkraþjálfun hafa gengið vel eftir slysið en hann þurfti að verja fimm dögum á sjúkrahúsi. Vísir/EPA Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mjaðmarbrotnaði í skíðaslysi í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Greint er frá þessu í DV en þar segir að Ólafur hafi gengist undir aðgerð í Bandaríkjunum og dvalið fimm daga á sjúkrahúsi. Ólafur Ragnar, sem verður 75 ára í maí næstkomandi, segir í samtali við DV að sjúkraþjálfun og endurhæfing standi yfir og gangi vel. Slysið átti sér stað í 3.500 metra hæð hlíðum Aspen í Colorado en Ólafur segir aðstæður hafa verið frekar slæmar, mikil ísing og klaki.Ólafur minnist á í samtali við DV að það hafi snjóað mikil á Austurströnd Bandaríkjanna og í Suðurríkjunum en ekki í Colorado, þar sem spáð var snjókomu. Því hafi færið ekki verið gott, jafnvel fyrir vanan skíðakappa eins og Ólaf Ragnar.Ólafur Ragnar er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen.Vísir/EPAÁrið 1999 axlarbrotnaði Ólafur Ragnar þegar hann féll af hestbaki í útreiðartúr í Landsveit á Suðurlandi. Dorrit Moussaieff var með í för og var fyrst til þess að hlúa að forsetanum eftir fallið og lét yfirhöfn sína yfir hann. Vék Dorrit ekki frá Ólafi Ragnari á meðan beðið var eftir sjúkraflutningum en Ólafur Ragnar lá nokkuð slasaður á öxl í um tvo tíma á kaldri jörðinni. Þetta voru fyrstu kynni íslensku þjóðarinnar af Dorrit sem síðar varð forsetafrú landsins.Fræg mynd sem tekin var þegar Dorrit hlúði að Ólafi Ragnari eftir slysið árið 1999.Vísir/GVA Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, mjaðmarbrotnaði í skíðaslysi í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Greint er frá þessu í DV en þar segir að Ólafur hafi gengist undir aðgerð í Bandaríkjunum og dvalið fimm daga á sjúkrahúsi. Ólafur Ragnar, sem verður 75 ára í maí næstkomandi, segir í samtali við DV að sjúkraþjálfun og endurhæfing standi yfir og gangi vel. Slysið átti sér stað í 3.500 metra hæð hlíðum Aspen í Colorado en Ólafur segir aðstæður hafa verið frekar slæmar, mikil ísing og klaki.Ólafur minnist á í samtali við DV að það hafi snjóað mikil á Austurströnd Bandaríkjanna og í Suðurríkjunum en ekki í Colorado, þar sem spáð var snjókomu. Því hafi færið ekki verið gott, jafnvel fyrir vanan skíðakappa eins og Ólaf Ragnar.Ólafur Ragnar er með áratuga reynslu af skíðaiðkun en segir færið hafa verið slæmt í Aspen.Vísir/EPAÁrið 1999 axlarbrotnaði Ólafur Ragnar þegar hann féll af hestbaki í útreiðartúr í Landsveit á Suðurlandi. Dorrit Moussaieff var með í för og var fyrst til þess að hlúa að forsetanum eftir fallið og lét yfirhöfn sína yfir hann. Vék Dorrit ekki frá Ólafi Ragnari á meðan beðið var eftir sjúkraflutningum en Ólafur Ragnar lá nokkuð slasaður á öxl í um tvo tíma á kaldri jörðinni. Þetta voru fyrstu kynni íslensku þjóðarinnar af Dorrit sem síðar varð forsetafrú landsins.Fræg mynd sem tekin var þegar Dorrit hlúði að Ólafi Ragnari eftir slysið árið 1999.Vísir/GVA
Ólafur Ragnar Grímsson Tengdar fréttir 20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira
20 ára valdatíð Ólafs Ragnars: Ástin, útrásin, stjórnmálin og hin mikla óvissa Stiklað á stóru í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. 20. apríl 2016 08:30