„Endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2018 14:30 Arnar og Kara Kristel voru á FM í morgun. „Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann. Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
„Ég hef lent í stælum frá fólki fyrir það að vera samkynhneigður og það er aðallega fólk sem er búið að fá sér eitthvað aðeins meira en áfengi á djamminu,“ segir Arnar Már Ingólfsson, samkynhneigður íslenskur karlmaður, sem mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi um það hvernig er að vera samkynhneigður hér á landi, stefnumótamenningu samkynhneigða. Arnar var í viðtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason en eins og vanalega var Kara Kristel á svæðinu. Kara mætir vikulega og ræðir við þá félaga um kynlíf.Eins og Vísi fjallaði um um helgina var ráðist á Úlfar Viktor í miðbænum um helgina og sagði Viktor í samtali við Vísi að það hafi verið gert einungis af þeirri ástæðu að hann væri hommi. „Þetta er algjörlega ömurlegt og bara sorglegt. Það er svo mikilvægt að tala um þetta og fræða fólk,“ segir Arnar sem kom út úr skápnum fjórtán ára gamall. Hann segist vera „singleand ready to mingle.“Mikill misskilningur „Það er mikið verið að nota Grindr í heimi samkynhneigðra á Íslandi og þar getur maður valið við hvern maður talar við,“ segir Arnar en Grindr er svipað snjallforrit og stefnumótaappið Tinder sem kannski margir kannast við. Arnar segir að það sé mikill misskilningur að allir hommar á Íslandi þekki hvorn annan. „Ég fæ oft þá spurningu hvort ég þekki þennan homma.“ Kara ræddi töluvert um egglos kvenna á FM957 í morgun. „Ég er með app í símanum sem segir mér hvenær ég er með egglos. Af hverju haldið þið að ég hafi komist í gegnum 2017 án þess að verða ólétt?,“ sagði Kara Kristel í morgun. „En þjóðin er bara á bömmer eftir jólin og allir frekar litlir í sér. Ég hef bullandi trú á því að allt verði á uppleið um miðjan febrúar og byrjun mars. Með hækkandi sól fer allt af stað.“ Arnar segist ekki vera hrifinn af því að vera í sambandi. „Ég er meira fyrir einnar nætur gaman og fara heim með einhverjum á djamminu. Það eru endalaust margir samkynhneigðir túristar hér á landi,“ segir Arnar og bætir við að hann lendi í því stundum að gangkynhneigðir menn reyni stundum við hann.
Ferðamennska á Íslandi Næturlíf Tengdar fréttir Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30 Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00 Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Strákar biðja um einkakennslu: „Kviðsystir flestra vinkvenna minna“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 9. nóvember 2017 11:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. 1. nóvember 2017 14:30
Kara Kristel hefur ekki enn sagt grófustu kynlífssögurnar Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 14. nóvember 2017 13:00
Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt. 23. nóvember 2017 16:15