,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 16:00 Glamour/Getty Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour
Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour