Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour