Jared Leto er kominn með mullet Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 19:30 Seinustu ár hefur Leto skartað síðu hári en núna er það mulletið. Myndir/Getty Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“ Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour
Leikarinn og söngvarinn Jared Leto mætti á bresku tískuverðlaunin í gærkvöldi með nýja og ansi áhugaverða klippingu. Leto er vanur því að standa út úr fjöldanum og nýja greiðslan skemmir ekki fyrir, enda er hann kominn með mullet. Stutt að framan og sítt að aftan er þekkt hárgreiðsla frá níuna áratuginum en tískan fer svo sannarlega í hringi. Það er spurning hvort að fleiri karlmenn feti í fótspor Jared og láti reyna á þetta klassíska trend.„Business in the front, party in the back“
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour