Búið að opna Mosfellsheiði Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2018 06:54 Björgunarsveitarfólk aðstoðaði fjölda fólks sem sat fast í óveðri á Mosfellsheiði. Skyggni var einungis um tíu metrar. Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30