Grétar hættur í Þrótti: „Keflavík og Fylkir gerðu það sem þurfti en ekki við" Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2018 22:30 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, knattspyrnumaður, tilkynnti í gær að hann væri hættur hjá Þrótti í Inkasso-deild karla. Hann segir að kaflaskilin hafi orðið í félagsskiptaglugganum í fyrra. „Það er ekkert flókið mál. Ég tók ákvörðun að fara í Þrótt þegar það kom ekki til greina að fara í fyrstu deildina, en mér leist bara vel á það sem Gregg (Ryder, þjálfari) og stjórnin voru að fara gera,” sagði Grétar í Akraborginni í dag. „Ég kýldi á það og taka eitt í ár að koma liðinu upp og taka lokaárið í Pepsi-deildinni. Það var tveggja ára plan og þetta gekk vel, en við vorum í fyrsta til þriðja sæti allt tímabilið.” Hann segir að það hafi dregið til tíðinda í félagsskiptaglugganum síðasta sumar og má skynja á orðum Grétars að hann hafi verið ósáttur að liðið hafi ekki styrkt sig meira. „Keflavík og Fylkir gerðu það sem til þurfti til þess að fara upp. Þau fengu sitt hvorn sterka leikmanninn og það skildi liðin að. Keflavík fór þá aftur á ferð og Fylkir voru betri en við.” „Á endanum munaði þessum nokkru stigum. Þeir gerðu það sem til þurfti á meðan við gerðum það ekki. Eftir tímabilið þá vildi ég skoða málin og hvort ég ætti að halda áfram í Þrótti eða mögulega hætta.” „Ég var alltaf að hugsa og með þetta í huga. Núna er undirbúningstímabilið á fullu núna og ég endaði að taka þá ákvörðun að þetta var ekki eitthvað sem ég væri tilbúinn að gera.” Nánar var rætt við hann í Akraborginni sem má heyra í glugganum hér ofar í fréttinni. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, knattspyrnumaður, tilkynnti í gær að hann væri hættur hjá Þrótti í Inkasso-deild karla. Hann segir að kaflaskilin hafi orðið í félagsskiptaglugganum í fyrra. „Það er ekkert flókið mál. Ég tók ákvörðun að fara í Þrótt þegar það kom ekki til greina að fara í fyrstu deildina, en mér leist bara vel á það sem Gregg (Ryder, þjálfari) og stjórnin voru að fara gera,” sagði Grétar í Akraborginni í dag. „Ég kýldi á það og taka eitt í ár að koma liðinu upp og taka lokaárið í Pepsi-deildinni. Það var tveggja ára plan og þetta gekk vel, en við vorum í fyrsta til þriðja sæti allt tímabilið.” Hann segir að það hafi dregið til tíðinda í félagsskiptaglugganum síðasta sumar og má skynja á orðum Grétars að hann hafi verið ósáttur að liðið hafi ekki styrkt sig meira. „Keflavík og Fylkir gerðu það sem til þurfti til þess að fara upp. Þau fengu sitt hvorn sterka leikmanninn og það skildi liðin að. Keflavík fór þá aftur á ferð og Fylkir voru betri en við.” „Á endanum munaði þessum nokkru stigum. Þeir gerðu það sem til þurfti á meðan við gerðum það ekki. Eftir tímabilið þá vildi ég skoða málin og hvort ég ætti að halda áfram í Þrótti eða mögulega hætta.” „Ég var alltaf að hugsa og með þetta í huga. Núna er undirbúningstímabilið á fullu núna og ég endaði að taka þá ákvörðun að þetta var ekki eitthvað sem ég væri tilbúinn að gera.” Nánar var rætt við hann í Akraborginni sem má heyra í glugganum hér ofar í fréttinni.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira