Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:05 Barack Obama deildi listanum í gær. Mynd/ AFP. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira