Helmarinn á baki eftir eina kúlu úr skottertu Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2018 15:21 Eins og sjá má af hinum myndarlega mari á baki mannsins hefur verið um heljarinnar högg að ræða. Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015. Flugeldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Teitur Guðmundsson læknir segir að skjólstæðingur sinn hafi sloppið furðu vel eftir að hafa fengið eina kúlu úr skottertu í bakið. Teitur tók mynd af manni sem kom til hans í skoðun með talsverða áverka á baki. Skotkaka hafði farið á hliðina og fór ein kúla úr henni í bak mannsins af um þriggja metra færi. Teitur segir mikla mildi að ekki fór verr og hefði sennilega ekki þurft að spyrja að leikslokum ef minni búkur en þessi fullvaxta karlmaður hefði orðið fyrir kúlunni. Teitur segir að um hafi verið að ræða skotterta sem ber heitið Top Gun, tríhyrnd stór kaka sem hann ætlar að sé seld hjá björgunarsveitunum. „Hann í raun gerir allt rétt, eins og allir gera sem eru með börn og buru úti á götu að skjóta,“ segir Teitur. En, þá gerðist það að tertan valt á hliðina og skaut í átt að manninum. „Hann var hálfpartinn sleginn niður við þetta. Kúlan hrökk svo af manninum og sprakk í einhverra metra fjarlægt frá honum. Maður spyr ekki að leikslokum, ef þetta hefði farið í höfuð barns. Svakalegt högg. Ef þetta fer í lítinn kropp þá hefði getað farið verr.“ Maðurinn slapp furðu vel frá þessu atviki, heill og ekkert brotið en hið myndarlega mar segir allt sem segja þarf um hversu mikið höggið var. Teitur telur vert að ræða öryggisatriði betur þegar skotterturnar eru annars vegar. Hér er í það minnsta víti til varnaðar.Að neðan má sjá auglýsingu frá Landsbjörg sem sýnir skottertuna Top Gun sem um ræðir. Auglýsingin er frá 2015.
Flugeldar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira