Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2018 21:29 Salman bin Abdulaziz Al Saud, konungur Saudi Arabíu. Vísir/Getty Ellefu prinsar eru í haldi yfirvalda í Saudi Arabíu eftir að þeir höfðu mótmælt fyrir utan konungshöllina í höfuðborginni Riyadh. Ástæða fyrir mótmælum þeirra var ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða opinber gjöld þeirra. Yfirvöld þar í landi kynntu nýverið áform um að hætta að niðurgreiða orkunotkun, breytingar á skattheimtu og fella niður hlunnindi konungsfjölskyldunnar til að reyna að mæta tekjuskerðingu sem hefur orðið vegna lækkunar á olíuverði. Prinsarnir ellefu ákváðu að mótmæla fyrir utan konungshöllina síðastliðinn fimmtudag þegar þeim varð ljóst að ákveðið hefði verið að ríkið myndi hætta að greiða fyrir þá vatns- og rafmagnsreikninga. Þá töldu þeir sig einnig eiga inni bætur frá ríkinu vegna dauðadóms yfir frænda þeirra, prinsinum Turki bin Saud al-Kabeer. „Þrátt fyrir að þeim hafi verið gerð grein fyrir því að kröfur þeirrar væru ekki réttmætar, þá neituðu prinsarnir að yfirgefa svæðið og röskuðu þar með ró og friði. Öryggisverðir höfðu afskipti af prinsunum sem voru síðan handteknir,“ segir í yfirlýsingu frá embætti ríkissaksóknara Saudi Arabíu sem greint er frá á vef Reuters. „Í framhaldi af handtöku þeirra hafa þeir verið kærðir fyrir nokkur brot. Þeir eru í haldi í Al-Hayer fangelsinu suður af höfuðborginni og bíða réttarhalda.“ Erlent Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Ellefu prinsar eru í haldi yfirvalda í Saudi Arabíu eftir að þeir höfðu mótmælt fyrir utan konungshöllina í höfuðborginni Riyadh. Ástæða fyrir mótmælum þeirra var ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða opinber gjöld þeirra. Yfirvöld þar í landi kynntu nýverið áform um að hætta að niðurgreiða orkunotkun, breytingar á skattheimtu og fella niður hlunnindi konungsfjölskyldunnar til að reyna að mæta tekjuskerðingu sem hefur orðið vegna lækkunar á olíuverði. Prinsarnir ellefu ákváðu að mótmæla fyrir utan konungshöllina síðastliðinn fimmtudag þegar þeim varð ljóst að ákveðið hefði verið að ríkið myndi hætta að greiða fyrir þá vatns- og rafmagnsreikninga. Þá töldu þeir sig einnig eiga inni bætur frá ríkinu vegna dauðadóms yfir frænda þeirra, prinsinum Turki bin Saud al-Kabeer. „Þrátt fyrir að þeim hafi verið gerð grein fyrir því að kröfur þeirrar væru ekki réttmætar, þá neituðu prinsarnir að yfirgefa svæðið og röskuðu þar með ró og friði. Öryggisverðir höfðu afskipti af prinsunum sem voru síðan handteknir,“ segir í yfirlýsingu frá embætti ríkissaksóknara Saudi Arabíu sem greint er frá á vef Reuters. „Í framhaldi af handtöku þeirra hafa þeir verið kærðir fyrir nokkur brot. Þeir eru í haldi í Al-Hayer fangelsinu suður af höfuðborginni og bíða réttarhalda.“
Erlent Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira