Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. janúar 2018 22:08 Fólk er beðið um að fylgjast vel með veðurspám og senda ung börn ekki ein í skólann. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun vegna mikils hvassveðurs. Búist er við suðaustan átt 18-25 m/s í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins í fyrramálið þegar fólk er að leggja af stað í skóla og vinnu. Einnig verður mjög hvasst á leiðum til borgarinnar, til dæmis á Kjalarnesi, Hellisheiði og á Reykjanesbraut. Hvassast verður á Kjalarnesi undir morgun og geta hviður náð 38 m/s. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið frá sér tilkynningu vegna veðursins. Þar segir að skólar verði opnir en að mikilvægt sé að foreldrar gæti þess að börn yngri en 12 ára fari ekki ein í skóla, sérstaklega í efri byggðum og þar sem börn þurfi að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. Gul viðvörun er víðs vegar annars staðar á landinu, á Suðurlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Suðausturlandi og á miðhálendinu. Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu suðaustanlands á morgun og slæmu ferðaveðri og hálku á vegum. Einkum er búist við snörpum hviðum undir morgun á Reykjanesi, undir Eyjafjöllum og við fjöll við sunnanverðan Faxaflóa.Veðurhorfur á landinu Gengur í suðaustan 15-25 m/s, fyrst SV-lands seint í kvöld og nótt með rigningu, hvassast við fjöll, en hægara NA-til. Talsverð eða mikil rigning SA-lands á morgun, en lengst af úrkomulítið nyrðra. Suðaustan 8-13 og skúrir eða slydduél SV-til síðdegis, en áfram hvassviðri og rigning eystra. Hiti víða 2 til 7 stig að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum N- og A-lands, en annars skýjað með köflum og stöku skúrir eða él. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag: Vaxandi suðaustanátt, 15-23 m/s undir kvöld með talsverðri rigningu víða á landinu, en lengst af þurrt á N-landi. Hlýnar í veðri.Á föstudag: Suðaustanhvassviðri eða -stormur og talsverð eða mikil rigning á S-verðu landinu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag: Útlit fyrir hvassa sunnan- og suðvestátt með skúra- eða éljahryðjum, en úrhellisrigningu um kvöldið. Úrkomuminna NA-til á landinu. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag: Líklega áfram sunnanhvassviðri með rigningu eða slyddu A-til, en skúrum eða éljum fyrir vestan og kólnandi veður.Á mánudag: Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land. Veður Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun vegna mikils hvassveðurs. Búist er við suðaustan átt 18-25 m/s í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins í fyrramálið þegar fólk er að leggja af stað í skóla og vinnu. Einnig verður mjög hvasst á leiðum til borgarinnar, til dæmis á Kjalarnesi, Hellisheiði og á Reykjanesbraut. Hvassast verður á Kjalarnesi undir morgun og geta hviður náð 38 m/s. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið frá sér tilkynningu vegna veðursins. Þar segir að skólar verði opnir en að mikilvægt sé að foreldrar gæti þess að börn yngri en 12 ára fari ekki ein í skóla, sérstaklega í efri byggðum og þar sem börn þurfi að fara yfir opin svæði á leið sinni í skóla. Gul viðvörun er víðs vegar annars staðar á landinu, á Suðurlandi, við Faxaflóa og Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Suðausturlandi og á miðhálendinu. Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu suðaustanlands á morgun og slæmu ferðaveðri og hálku á vegum. Einkum er búist við snörpum hviðum undir morgun á Reykjanesi, undir Eyjafjöllum og við fjöll við sunnanverðan Faxaflóa.Veðurhorfur á landinu Gengur í suðaustan 15-25 m/s, fyrst SV-lands seint í kvöld og nótt með rigningu, hvassast við fjöll, en hægara NA-til. Talsverð eða mikil rigning SA-lands á morgun, en lengst af úrkomulítið nyrðra. Suðaustan 8-13 og skúrir eða slydduél SV-til síðdegis, en áfram hvassviðri og rigning eystra. Hiti víða 2 til 7 stig að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda með köflum N- og A-lands, en annars skýjað með köflum og stöku skúrir eða él. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag: Vaxandi suðaustanátt, 15-23 m/s undir kvöld með talsverðri rigningu víða á landinu, en lengst af þurrt á N-landi. Hlýnar í veðri.Á föstudag: Suðaustanhvassviðri eða -stormur og talsverð eða mikil rigning á S-verðu landinu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag: Útlit fyrir hvassa sunnan- og suðvestátt með skúra- eða éljahryðjum, en úrhellisrigningu um kvöldið. Úrkomuminna NA-til á landinu. Hiti 0 til 5 stig.Á sunnudag: Líklega áfram sunnanhvassviðri með rigningu eða slyddu A-til, en skúrum eða éljum fyrir vestan og kólnandi veður.Á mánudag: Sennilega suðaustlæg eða breytileg átt með skúrum eða éljum víða um land.
Veður Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira