Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. desember 2017 13:00 McKayla Maroney. vísir/getty Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. Búið er að dæma Nassar í 60 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot og enn á eftir að taka fyrir mál gegn honum. Hann mun aldrei sleppa úr fangelsi. Hann var lengi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og braut á mörgum bestu fimleikastjörnum Bandaríkjanna. Seint á síðasta ári skrifaði Maroney undir samning við fimleikasambandið og fékk greiddar rúmar 130 milljónir króna fyrir að þegja um brot Nassar gegn henni. Í október á þessu ári ákvað Maroney aftur á móti að rjúfa þögnina og greindi frá því á Twitter að Nassar hefði byrjað að brjóta gegn henni er hún var aðeins 13 ára gömul. Þar braut hún samning sinn við fimleikasambandið en lögfræðingur hennar óttast ekki að fimleikasambandið fari í mál við hana. Aðrar íþróttir Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sjá meira
Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. Búið er að dæma Nassar í 60 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot og enn á eftir að taka fyrir mál gegn honum. Hann mun aldrei sleppa úr fangelsi. Hann var lengi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og braut á mörgum bestu fimleikastjörnum Bandaríkjanna. Seint á síðasta ári skrifaði Maroney undir samning við fimleikasambandið og fékk greiddar rúmar 130 milljónir króna fyrir að þegja um brot Nassar gegn henni. Í október á þessu ári ákvað Maroney aftur á móti að rjúfa þögnina og greindi frá því á Twitter að Nassar hefði byrjað að brjóta gegn henni er hún var aðeins 13 ára gömul. Þar braut hún samning sinn við fimleikasambandið en lögfræðingur hennar óttast ekki að fimleikasambandið fari í mál við hana.
Aðrar íþróttir Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sjá meira
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Maðurinn sem braut kynferðislega á skærustu fimleikastjörnum Bandaríkjanna fer á bak við lás og slá. 8. desember 2017 09:00
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn