Allir kvaddir með himneskri mótettu Mozarts Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. desember 2017 09:45 Þótt sveitin kallist kvintett eru oft fleiri en fimm að spila. Árvissir aðventutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga, sem þeir nefna Kvöldlokkur á jólaföstu, verða haldnir í Fríkirkjunni við Tjörnina klukkan 20 annað kvöld, miðvikudag. „Við leikum að venju hljómfagrar blásaraserenöður eða kvöldlokkur eftir meistara klassíska tímabilsins í tónlist,“ segir Einar Jóhannesson klarínettuleikari og nefnir til sögunnar tónskáldin Haydn, Mozart, Beethoven og fleiri spámenn. „Þetta er tónlist full af heiðríkju og gleði sem var gjarnan leikin utan dyra í lystigörðum borga eins og Vínar og Prag og þar fékk almenningur fyrst tækifæri til að njóta slíkrar tónlistar í fögru umhverfi.“ Kvöldlokkurnar í Fríkirkjunni eiga sinn fasta aðdáendahóp að sögn Einars. „Sumir finna ekki jólastemninguna og setja ekki upp útiljósaseríuna sína fyrr en aðventutónleikarnir okkar eru yfirstaðnir,“ segir hann og getur þess að í lok tónleikanna séu allir kvaddir með himneskri mótettu Mozarts, Ave verum corpus sem engan láti ósnortinn. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Árvissir aðventutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga, sem þeir nefna Kvöldlokkur á jólaföstu, verða haldnir í Fríkirkjunni við Tjörnina klukkan 20 annað kvöld, miðvikudag. „Við leikum að venju hljómfagrar blásaraserenöður eða kvöldlokkur eftir meistara klassíska tímabilsins í tónlist,“ segir Einar Jóhannesson klarínettuleikari og nefnir til sögunnar tónskáldin Haydn, Mozart, Beethoven og fleiri spámenn. „Þetta er tónlist full af heiðríkju og gleði sem var gjarnan leikin utan dyra í lystigörðum borga eins og Vínar og Prag og þar fékk almenningur fyrst tækifæri til að njóta slíkrar tónlistar í fögru umhverfi.“ Kvöldlokkurnar í Fríkirkjunni eiga sinn fasta aðdáendahóp að sögn Einars. „Sumir finna ekki jólastemninguna og setja ekki upp útiljósaseríuna sína fyrr en aðventutónleikarnir okkar eru yfirstaðnir,“ segir hann og getur þess að í lok tónleikanna séu allir kvaddir með himneskri mótettu Mozarts, Ave verum corpus sem engan láti ósnortinn.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira