Þrjú ný hjá Samtökum iðnaðarins Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 14:42 Signý Jóna (t.v.), Vilhjálmur og Guðrún Birna (t.h.) SI Guðrún Birna Jörgensen, Vilhjálmur Hilmarsson og Signý Jóna Hreinsdóttir hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SI. Guðrún mun gegna starfi viðskiptastjóra á framleiðslusviði, Vilhjálmur er ráðinn sem sérfræðingur í greiningum og Signý mun koma til með að vera viðskiptastjóri á hugverkasviði samtakanna. Guðrún Birna hefur frá árinu 2011 starfað hjá Íslandsstofu sem verkefnastjóri fyrir Inspired by Iceland. Fyrir þann tíma starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Microsoft Ísland og markaðs- og vörumerkjastjóri hjá Heklu. Hún er með BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og er nú í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Vilhjálmur hefur frá árinu 2013 starfað sem hagfræðingur á sviði samgangna hjá Mannviti. Áður starfaði hann hjá Vegagerðinni við innleiðingu arðsemislíkans og við arðsemismat á samgöngumannvirkjum auk þess að gegna tímabundnu starfi í innanríkisráðuneytinu við greiningu á framtíð innanlandsflugs. Vilhjálmur kom að gerð skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi sem gefin var út fyrir skömmu. Vilhjálmur er með MS gráðu í hagfræði frá Copenhagen Business School og Háskóla Íslands og er í meistaranámi í fjármálum við Háskóla Íslands. Hann er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Signý Jóna hefur starfað frá árinu 2016 hjá Valitor sem sérfræðingur við innleiðingu á Lean straumlínustjórnun. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mílu og Símanum. Um tíma bjó Signý Jóna í Osló og starfaði þar meðal annars í mannauðsmálum fyrir BW Offshore í Osló og hjá Synaptic Technologies AS. Hún er með MS gráðu í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum frá BI Norwegian Business School í Osló og BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Ráðningar Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Guðrún Birna Jörgensen, Vilhjálmur Hilmarsson og Signý Jóna Hreinsdóttir hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SI. Guðrún mun gegna starfi viðskiptastjóra á framleiðslusviði, Vilhjálmur er ráðinn sem sérfræðingur í greiningum og Signý mun koma til með að vera viðskiptastjóri á hugverkasviði samtakanna. Guðrún Birna hefur frá árinu 2011 starfað hjá Íslandsstofu sem verkefnastjóri fyrir Inspired by Iceland. Fyrir þann tíma starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Microsoft Ísland og markaðs- og vörumerkjastjóri hjá Heklu. Hún er með BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og er nú í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Vilhjálmur hefur frá árinu 2013 starfað sem hagfræðingur á sviði samgangna hjá Mannviti. Áður starfaði hann hjá Vegagerðinni við innleiðingu arðsemislíkans og við arðsemismat á samgöngumannvirkjum auk þess að gegna tímabundnu starfi í innanríkisráðuneytinu við greiningu á framtíð innanlandsflugs. Vilhjálmur kom að gerð skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi sem gefin var út fyrir skömmu. Vilhjálmur er með MS gráðu í hagfræði frá Copenhagen Business School og Háskóla Íslands og er í meistaranámi í fjármálum við Háskóla Íslands. Hann er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Signý Jóna hefur starfað frá árinu 2016 hjá Valitor sem sérfræðingur við innleiðingu á Lean straumlínustjórnun. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mílu og Símanum. Um tíma bjó Signý Jóna í Osló og starfaði þar meðal annars í mannauðsmálum fyrir BW Offshore í Osló og hjá Synaptic Technologies AS. Hún er með MS gráðu í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum frá BI Norwegian Business School í Osló og BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.
Ráðningar Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira