Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2017 06:49 Anne-Marie og Ed Sheeran lifðu sig inn í flutninginn. skjáskot Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu sígilda jólalagi Fairytale of New York - sem hin írsk-breska hljómsveit The Pogues gerði frægt á sínum tíma. Lagið fluttu þau í beinni hjá breska ríkisútvarpinu og má heyra flutninginn hér að neðan. Mörgum kann að þykja undarlegt að heyra Ed Sheeran syngja lagið með sinni silkimjúku rödd enda er lagið ekki síst þekkt fyrir hinn hrjúfa blæ sem söngvarinn Shane MacGowan ljáði því. Engu að síður er það mat Variety að Sheeran takist nokkuð vel til. Hann hafi ekki reynt að herma eftir upprunalega flutningnum heldur gert lagið að sínu. Þá sé frammistaða Anne-Marie engu minna eftirtektarverð og segir Variety flutning hennar einkennast af ástríðunni og hortugheitunum sem hin sáluga Kirsty MacColl var víðfræg fyrir. Variety er þó á því að það hefði mátt sleppa síðasta hlutanum í flutningnum - sem heyra má hér að neðan.Að neðan má heyra upprunalegu útgáfuna með The Pogues. Jólalög Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu sígilda jólalagi Fairytale of New York - sem hin írsk-breska hljómsveit The Pogues gerði frægt á sínum tíma. Lagið fluttu þau í beinni hjá breska ríkisútvarpinu og má heyra flutninginn hér að neðan. Mörgum kann að þykja undarlegt að heyra Ed Sheeran syngja lagið með sinni silkimjúku rödd enda er lagið ekki síst þekkt fyrir hinn hrjúfa blæ sem söngvarinn Shane MacGowan ljáði því. Engu að síður er það mat Variety að Sheeran takist nokkuð vel til. Hann hafi ekki reynt að herma eftir upprunalega flutningnum heldur gert lagið að sínu. Þá sé frammistaða Anne-Marie engu minna eftirtektarverð og segir Variety flutning hennar einkennast af ástríðunni og hortugheitunum sem hin sáluga Kirsty MacColl var víðfræg fyrir. Variety er þó á því að það hefði mátt sleppa síðasta hlutanum í flutningnum - sem heyra má hér að neðan.Að neðan má heyra upprunalegu útgáfuna með The Pogues.
Jólalög Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira