Svona er að stíga út í geiminn Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 16:44 Ef þig hefur langað til að stíga út í geim gefur myndband Bresnik góða hugmynd um hvernig útsýnið er. Randy Bresnik Aðeins brotabrot af mannkyninu hefur nokkru sinni yfirgefið jörðina og haldið út í geim. Einn geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur nú leyft fleirum að kynnast upplifuninni með myndbandi af útsýninu þegar hann stígur fyrst út í geimgöngu. Myndbandið sem bandaríski geimfarinn Randy Bresnik deildi á Twitter í gær var tekið þegar hann og Joe Acaba fóru í geimgöngu á dögunum. Það sýnir þegar Bresnik klifrar fyrst út um lúgu geimstöðvarinnar þar sem fagurblá jörðin og kolsvartur geimurinn blasa við.Diving head-first into the vastness of space. How spectacular is that view? @Space_Station #spacewalk pic.twitter.com/KeJQWanN1F— Randy Bresnik (@AstroKomrade) December 4, 2017 Bresnik deildi öðru myndbandi úr geimgöngu á Twitter á dögunum þar sem hann dáðist að fegurð jarðarinnar en hann hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí. Geimstöðin er á braut um jörðu í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði hennar. Hún flýgur á meira en sjö kílómetra hraða á sekúndu og tekur það hana um það bil eina og hálfa klukkustund að fara einn hring í kringum jörðina. Myndskeið sem ítalski geimfarinn Paolo Nespoli tók af jörðinni og birt var á Youtube á föstudag sýnir hluta af einni hringferð þar sem geimstöðin flýgur yfir Kaliforníu og Mexíkó. Vísindi Tengdar fréttir Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Aðeins brotabrot af mannkyninu hefur nokkru sinni yfirgefið jörðina og haldið út í geim. Einn geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur nú leyft fleirum að kynnast upplifuninni með myndbandi af útsýninu þegar hann stígur fyrst út í geimgöngu. Myndbandið sem bandaríski geimfarinn Randy Bresnik deildi á Twitter í gær var tekið þegar hann og Joe Acaba fóru í geimgöngu á dögunum. Það sýnir þegar Bresnik klifrar fyrst út um lúgu geimstöðvarinnar þar sem fagurblá jörðin og kolsvartur geimurinn blasa við.Diving head-first into the vastness of space. How spectacular is that view? @Space_Station #spacewalk pic.twitter.com/KeJQWanN1F— Randy Bresnik (@AstroKomrade) December 4, 2017 Bresnik deildi öðru myndbandi úr geimgöngu á Twitter á dögunum þar sem hann dáðist að fegurð jarðarinnar en hann hefur verið um borð í geimstöðinni frá því í júlí. Geimstöðin er á braut um jörðu í rúmlega fjögur hundruð kílómetra hæð yfir yfirborði hennar. Hún flýgur á meira en sjö kílómetra hraða á sekúndu og tekur það hana um það bil eina og hálfa klukkustund að fara einn hring í kringum jörðina. Myndskeið sem ítalski geimfarinn Paolo Nespoli tók af jörðinni og birt var á Youtube á föstudag sýnir hluta af einni hringferð þar sem geimstöðin flýgur yfir Kaliforníu og Mexíkó.
Vísindi Tengdar fréttir Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. 29. nóvember 2017 12:45