United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 21:54 Gary Cahill og félagar í Chelsea gætu mætt Barcelona eða Paris Saint Germain í sextán liða úrsluitunum. Vísir/Getty Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira