Ball ætlar að gefa Trump skó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2017 23:15 LaVar Ball er búinn að gera Donald Trump brjálaðan. vísir/getty Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum. Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Ball og Trump hafa deilt um hversu mikinn þátt forsetinn átti í fá son Balls, LiAngelo Ball, lausan úr fangelsi í Kína. LiAngelo og tveir félagar hans voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr verslun í Hangzhou í Kína. Ball gerði lítið úr þætti Trump í fá syni sínum sleppt. Forsetinn gerði hins vegar mikið úr sínum þætti og kallaði gamla Ball öllum illum nöfnum á Twitter. Trump sagði jafnframt að hann hefði átt að skilja strákana eftir í fangelsi. Ball á íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand og samkvæmt TMZ Sports ætlar hann að gefa Trump skó sem voru sérstaklega hannaðir fyrir Lonzo Ball sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Spurningin er þá bara hvort Trump muni þiggja þessa sáttagjöf Balls eða hvort deila þeirra haldi áfram frammi fyrir opnum tjöldum.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30 Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30 „Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
„Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi!“ Donald Trump er ósáttur við að fá ekki þakkir föður eins háskólanemenda sem forsetinn segist hafa bjargað frá fangelsisvist í Kína 20. nóvember 2017 12:00
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24. nóvember 2017 13:30
Trump bað forseta Kína um aðstoð vegna Ball-bróðurins og félaga LiAngelo Ball, sonur athyglissjúka körfuboltapabbans LaVar, var handtekinn í Kína á dögunum ásamt tveimur félögum sínum í körfuboltaliði UCLA-háskólans. 13. nóvember 2017 20:30
„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Rifrildi forseta Bandaríkjanna við LaVar Ball heldur áfram. 22. nóvember 2017 11:16