Eiður Smári: "Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 14:10 Eiður Smári Guðjohnsen þakkar fyrir leik á EM 2016. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“ Íslenski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var í skemmtilegu viðtali á heimasíðu Chelsea um helgina. Fyrri partur viðtalsins var birtur í gær og sá síðari í morgun. Eiður er í viðtalinu lofsamaður af heimasíðu félagsins. Hann hafi unnið allt sem hægt er að vinna með Chelsea og það segi allt að Barcelona, lið sem var með Ronaldinho, Lionel Messi og Samuel Eto'o innanborðs hafi keypt hann. Eiður fer um víðan völl í viðtalinu. Þar á meðal ræðir hann hversu stór stund það var fyrir sig þegar að Chelsea keypti hann af Bolton, þá 21 árs að aldri, tímabilið magnaða 2004-5 þegar að Chelsea vann ensku deildina í fyrsta skipti og hversu erfitt það var fyrir sig að yfirgefa Chelsea. Að lokum barst talið að íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og endalokum landsliðsferils Eiðs á EM í Frakklandi í fyrra. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru tímar þar sem að íslenska landsliðið var einfaldlega lélegt. En núna erum við heila kynslóð af leikmönnum sem eru á sama aldri, með sömu gæði, og þegar þeir klæðast íslensku treyjunni ná þeir á ótrúlegan hátt saman,“ sagði Eiður. Eiður sagði ennfremur að það hefði ekki skipt sig máli hversu lítið hlutverk hann spilaði á EM. Bara það að taka þátt hefði nægt honum og gert það að verkum að öll þessu erfiðu ár með landsliðinu voru þess virði. „Bara það að geta verið hluti af liðinu og að vera í eiginlegu föðurhlutverki var frábært. Ég fékk mína stund með landsliðinu á EM.“
Íslenski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn