Þrír vefhönnuðir ráðnir til Kosmos & Kaos Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2017 12:27 Áskell Fannar Bjarnason, Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir og Baldur Jón Kristjánsson. Kosmos & Kaos Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ. Ráðningar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Þrír vefhönnuðir verið ráðnir til starfa hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þau Áskell Fannar Bjarnason, Baldur Jón Kristjánsson og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafi nú hafið þar störf. „Áskell Fannar Bjarnason, eða Keli eins og hann kýs að vera kallaður, er þrítugur hönnunargúru frá Þorlákshöfn. Hann býr í Vesturbænum ásamt sambýliskonu sinni og tveggja ára syni þeirra. Keli útskrifaðist úr Margmiðlunarskólanum árið 2010 og flutti til Ástralíu árið eftir, en þar eyddi hann næstu 5 árum í að sanka að sér og skerpa þekkingu og getu sína í öllu því sem við kemur hönnun. Hann stundaði nám við Billy Blue Hönnunarháskólann og tók BA gráðu í Digital Media Design á milli þess sem hann tókst á við öldurnar á ströndum Sydneyborgar. Keli hefur meðal annars unnið að ýmsum verkefnum hjá fyrirtækjum á borð við ABC (Australia), MRM//McCann, Stan, invoice2go o.fl. Baldur Jón Kristjánsson er 35 ára Reykvíkingur með margra ára reynslu sem hönnuður fyrir bæði stafræna- og prentmiðla og vann síðast hjá Já.is sem vöruhönnuður. Baldur bjó í Álaborg í Danmörku frá árinu 2008 og útskrifast úr Álaborgaraháskóla árið 2014 með Msc. í Interactive digital media. Baldur er í sambúð með Guðrúnu Magnúsdóttir og eiga þau saman Rebekku Ísis. Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir er vefhönnuður með yfir 12 ára reynslu í vefbransanum og kemur úr Garðabænum. Hún er með diplóma í margmiðlunarhönnun frá Nordic Multimedia Academy í Danmörku frá árinu 2006. Einnig hefur hún lært margmiðlun í Iðnskólanum í Reykjavík (nú Tækniskólanum), iðnhönnun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og er stúdent af myndlistar- og handíðarbraut úr Fjölbraut í Garðabæ. Jóna Dögg er gift Vali Sverrissyni forritara og búa þau í Garðabæ ásamt þremur loðnum kisum,“ segir í tilkyningunni. Hjá Kosmos & Kaos starfa nú sautján manns og er fyrirtækið með starfsstöðvar að Hólmaslóð 4 í Reykjavík og á Hafnargötu 35 í Reykjanesbæ.
Ráðningar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira