Vanefndir á endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra Ólafur Ísleifsson skrifar 23. október 2017 12:47 Samkvæmt reglum um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra eiga þeir að fá endurgreiddan 75% þessa kostnaðar frá Sjúkratryggingum miðað við gjaldskrá sem Sjúkratryggingar setja. Staðreyndin er á hinn bóginn sú að þessi gjaldskrá hefur ekki verið uppfærð til samræmis við gjaldskrá tannlækna fyrir tannlæknaþjónustu. Umtalsverður munur er á gjaldskrá Sjúkratrygginga og gjaldskrá tannlækna. Í raun eru endurgreiðslur tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra því nær kannski 20-25% af raunkostnaði þessa hóps. Mikilvægt er að auka samræmi milli gjaldskrár Sjúkratrygginga og raunkostnaðar þannig að tannlæknakostnaður lífeyrisþega og aldraðra verði ekki eins íþyngjandi og raun ber vitni. Stjórnmál eru vettvangur til umbóta. Ég mun beita fyrir mér að bætt verði úr skák í þessu efni til hagsbóta fyrir lífeyrisþega og aldraða.Höfundur skipar 1. sætið á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður við Alþingiskosningarnar 28. október 2017. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Ólafur Ísleifsson Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt reglum um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra eiga þeir að fá endurgreiddan 75% þessa kostnaðar frá Sjúkratryggingum miðað við gjaldskrá sem Sjúkratryggingar setja. Staðreyndin er á hinn bóginn sú að þessi gjaldskrá hefur ekki verið uppfærð til samræmis við gjaldskrá tannlækna fyrir tannlæknaþjónustu. Umtalsverður munur er á gjaldskrá Sjúkratrygginga og gjaldskrá tannlækna. Í raun eru endurgreiðslur tannlæknakostnaðar lífeyrisþega og aldraðra því nær kannski 20-25% af raunkostnaði þessa hóps. Mikilvægt er að auka samræmi milli gjaldskrár Sjúkratrygginga og raunkostnaðar þannig að tannlæknakostnaður lífeyrisþega og aldraðra verði ekki eins íþyngjandi og raun ber vitni. Stjórnmál eru vettvangur til umbóta. Ég mun beita fyrir mér að bætt verði úr skák í þessu efni til hagsbóta fyrir lífeyrisþega og aldraða.Höfundur skipar 1. sætið á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður við Alþingiskosningarnar 28. október 2017.
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar