Íhuga að kæra ákvörðun um stækkun friðlands Þjórsárvera Höskuldur Kári Schram skrifar 11. október 2017 19:30 Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill Ásahreppur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Sveitarstjórn Ásahrepps íhugar að kæra þá ákvörðun umhverfisráðherra að stækka friðland Þjórsárvera. Oddviti sveitarstjórnarinnar gagnrýnir ráðherra harðlega í málinu. Þjórsárver voru fyrst friðlýst árið 1981 en meðákvörðun ráðherra sem var undirrituðá mánudag stækkar svæðiðúr 375 ferkílómetrum í 1.563 ferkílómetra. Stækkunin þýðir að austurhluti friðlandsins mun ná undir stóran hluta Ásahrepps en heimamenn telja gagnrýnisvert hvernig staðið var að friðlýsingunni. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar í dag. „Við teljum það mikilvægt núna þegar menn tala um að margfalda þetta friðland, sem við erum alls ekki á móti, þá fylgi því fjármagn til að halda utan um svæðið. Það er krafa okkar og metnaður,“ segir Egill Sigurðsson oddviti Ásahrepps. Sveitarfélagið hafði óskað eftir fresti til að skila inn umsögn um málið en þeirri beiðni var hafnað. Egill undrast þennan málshraða og segir kosningabrag á málinu. „Þetta er drifið áfram af einhverju öðru en umhyggju fyrir náttúrunni,“ segir Egill. Hann útilokar ekki að sveitarfélagið grípi til aðgerða vegna þessa. „Við íhugum að kæra þessa stjórnsýslu. Þá erum við að tala um utanumhald og málatilbúnað hjá ráðherra. Ég tel þessa friðlýsingu algjöra markleysu ef það fylgir ekki orð og gerðir eftir í friðlýsingarskilmálum og fjármagn til að halda utanum svæðið,“ segir Egill
Ásahreppur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira