Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 06:57 Spánverjar, rétt eins og þessi hér, bíða í ofvæni eftir yfirlýsingu Carles Puigdemont. Vísir/Getty Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00