Óskar Hrafn tekinn við Gróttu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2017 16:07 Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson, á góðri stundu í Pepsi mörkunum. Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í frétt fótbolta.net. Óskar hefur verið við þjálfun yngri flokka Gróttu síðustu tvö ár og tekur nú við meistaraflokki karla. Þórhallur Dan Jóhannsson þjálfaði liðið í sumar, en lét af störfum eftir að liðið féll úr Inkasso-deildinni. „Við fögnum því mjög að fá Óskar til að stýra meistaraflokki. Hann hefur komið feikilega sterkur inn í yngri flokka starf Gróttu síðustu ár og unnið þar af mikilli fagmennsku og metnaði," sagði Sölvi Snær Magnússon formaður knattspyrnudeildar Gróttu. „Óskar hefur á þjálfaraferli sínum margoft hjálpað efnilegum leikmönnum við að taka skref framávið og verður spennandi að fylgjast með honum vinna með góðum kjarna ungra Gróttumanna sem eru að hefja sinn meistaraflokksferil." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00 Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30 Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Sparksérfræðingur Pepsi markanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn sem þjálfari Gróttu á Seltjarnarnesi. Þetta kemur fram í frétt fótbolta.net. Óskar hefur verið við þjálfun yngri flokka Gróttu síðustu tvö ár og tekur nú við meistaraflokki karla. Þórhallur Dan Jóhannsson þjálfaði liðið í sumar, en lét af störfum eftir að liðið féll úr Inkasso-deildinni. „Við fögnum því mjög að fá Óskar til að stýra meistaraflokki. Hann hefur komið feikilega sterkur inn í yngri flokka starf Gróttu síðustu ár og unnið þar af mikilli fagmennsku og metnaði," sagði Sölvi Snær Magnússon formaður knattspyrnudeildar Gróttu. „Óskar hefur á þjálfaraferli sínum margoft hjálpað efnilegum leikmönnum við að taka skref framávið og verður spennandi að fylgjast með honum vinna með góðum kjarna ungra Gróttumanna sem eru að hefja sinn meistaraflokksferil."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45 Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00 Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30 Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45 Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45 Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. 1. ágúst 2017 14:45
Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. 27. júní 2017 14:00
Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. 16. maí 2017 14:30
Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. 16. ágúst 2017 10:45
Pepsi-mörkin: Glórulaust að tveir aðstoðarþjálfarar láti reka sig út af Upp úr sauð eftir 1-1 jafntefli Stjörnunnar og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 28. ágúst 2017 19:45
Óskar Hrafn: Kennie Chopart er kominn langleiðina upp á Everest KR-ingurinn Kennie Chopart hefur verið sérlega seinheppinn upp við mark andstæðinganna í sumar. 1. ágúst 2017 20:00
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30
Óskar Hrafn: Menn eru alltaf tilbúnir að tala hann niður Markverðir Vals og ÍA áttu ólíku gengi að fagna þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla í gær. 1. ágúst 2017 16:30