Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 09:30 Ekki amalegt. Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00