Uxinn frá Liverpool byrjar hjá enska landsliðinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2017 13:00 Alex Oxlade-Chamberlain og Daniel Sturridge á æfingu enska landsliðsins. Vísir/Getty Liverpool-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain verður í byrjunarliði enska landsliðsins í kvöld samkvæmt heimildum Sky Sports. England fær þá Slóveníu í heimsókn á Wembley en enska landsliðið tryggir sig inn á HM í Rússlandi með sigri á Slóvenum. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Alex Oxlade-Chamberlain, sem Liverpool keypti frá Arsenal í lok ágúst, verður hluti af sóknardjafri fjögurra manna línu með þeim Raheem Sterling, Marcus Rashford og Harry Kane. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool-liðinu síðan að Oxlade-Chamberlain kom á Anfield en hann fær tækifærið hjá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate í þessum leik. Harry Kane mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í leiknum en hann raðaði inn mörkum í septembermánuði. Manchester City á flesta leikmenn í byrjunarliðinu eða þrjá en það eru þeir Raheem Sterling, John Stones og Kyle Walker. Liverpool og Tottenham eiga bæði tvo leikmenn í byrjunarliðinu í kvöld, Jordan Henderson og Oxlade-Chamberlain frá Liverpool en Kane og Eric Dier frá Tottenham.Byrjunarlið enska landsliðsins samkvæmt Sky Sports: Joe Hart, West Ham United Kyle Walker, Manchester City Gary Cahill, Chelsea John Stones, Manchester City Ryan Bertrand, Southampton Jordan Henderson, Liverpool Eric Dier, Tottenham Marcus Rashford, Manchester United Alex Oxlade-Chamberlain, Liverpool Raheem Sterling, Manchester City Harry Kane, Tottenham Hotspur Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Liverpool-maðurinn Alex Oxlade-Chamberlain verður í byrjunarliði enska landsliðsins í kvöld samkvæmt heimildum Sky Sports. England fær þá Slóveníu í heimsókn á Wembley en enska landsliðið tryggir sig inn á HM í Rússlandi með sigri á Slóvenum. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum. Alex Oxlade-Chamberlain, sem Liverpool keypti frá Arsenal í lok ágúst, verður hluti af sóknardjafri fjögurra manna línu með þeim Raheem Sterling, Marcus Rashford og Harry Kane. Það hefur lítið gengið hjá Liverpool-liðinu síðan að Oxlade-Chamberlain kom á Anfield en hann fær tækifærið hjá landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate í þessum leik. Harry Kane mun bera fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu í leiknum en hann raðaði inn mörkum í septembermánuði. Manchester City á flesta leikmenn í byrjunarliðinu eða þrjá en það eru þeir Raheem Sterling, John Stones og Kyle Walker. Liverpool og Tottenham eiga bæði tvo leikmenn í byrjunarliðinu í kvöld, Jordan Henderson og Oxlade-Chamberlain frá Liverpool en Kane og Eric Dier frá Tottenham.Byrjunarlið enska landsliðsins samkvæmt Sky Sports: Joe Hart, West Ham United Kyle Walker, Manchester City Gary Cahill, Chelsea John Stones, Manchester City Ryan Bertrand, Southampton Jordan Henderson, Liverpool Eric Dier, Tottenham Marcus Rashford, Manchester United Alex Oxlade-Chamberlain, Liverpool Raheem Sterling, Manchester City Harry Kane, Tottenham Hotspur
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira