Íslenskar konur fá bætur vegna PIP-púðanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 22:35 Jean-Claude Mas, stofnandi brjóstapúðafyrirtækisins PIP. MYND/AFP Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt. PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Hátt í 200 íslenskar konur sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna PIP-brjóstapúðanna voru í dag greiddar um þrjú þúsund evrur í skaðabætur, tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld. PIP-púðarnir svokölluðu innihéldu iðnaðarsílíkon og kom síðar í ljós að þeir láku. Voru þeir græddir í um 400 konur á árunum 2000 til 2010. Jens Kjartansson flutti púðana til landsins og setti í konunar. Máli á hendur Jens var vísað frá héraðsdómi árið 2014 en kona sem fékk púðana hjá honum hafði stefnt honum vegna málsins. Leitaði hún til læknis vegna óþæginda árið 2011 og var send í ómskoðun, við þá skoðun kom í ljós að púðarnir voru rofnir og sílikonið farið að leka. Franskur lögfræðingur sem vann að málinu kom hingað til lands árið 2014 og var fjallað um komu hans í kvöldfréttum Stöðvar 2. Konan fékk ofnæmisútbrot og öndunarerfiðleika og var send á sjúkrahús þar sem hún lá í fjóra daga og fékk lyf og stera til að nota í tvær vikur. Konan missti úr vinnu og taldi sig hafa orðið fyrir tjóni, bæði líkamlegu og andlegu auk fjárhagslegs tjóns vegna útlagðs kostnaðar og vinnutaps. Málsvörn Jens fyrir dómi byggðist meðal annars á því að ekki hafi verið ástæða fyrir hann að ætla annað en að púðarnir væru framleiddir í samræmi við þau vottunarmerki sem púðarnir báru. Eftirlitsfyrirtækið TUV Rheinland sem vottaði gæði púðanna var í janúar dæmt til að greiða konunum Svo virðist hins vegar að framleiðandi púðanna hafi hætt að nota sílikonefnið sem CE-vottun framleiðslunnar hafi verið reist á. Árið 2013 var fyrirtækið dæmt til að greiða 1700 konum þrjú þúsund evrur í skaðabætur. Opnaði sá dómur dyrnar fyrir aðrar konur í sömu stöðu til að fá bætur. Í Kastljósi kvöldsins kom einnig fram að íslenska ríkið hafi ákveðið að taka ekki þátt í hópmálsókn íslensku kvennanna. Greiddi íslenska ríkið þann kostnað sem féll til þegar púðarnir voru fjarlægðir, um 100 milljónir króna. Segir lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, hafa boðið ríkinu að taka þátt í málsókninni án endurgjalds. Taldi franskur lögmaður að íslenska ríkið gæti fengið skaðabætur vegna málsins. Þau svör bárust þó að ríkið myndi ekki taka átt.
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Tengdar fréttir Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00 140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15 Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Segja PIP-púðana ekki krabbameinsvaldandi PIP sílikonfyllingarnar innhalda hvorki eiturefni né eru krabbameinsvaldandi. Þetta kemur fram í skýrslu sem bresk heilbrigðisyfirvöld hafa birt. 18. júní 2012 12:51
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8. maí 2014 07:00
140 íslenskar konur í mál vegna brjóstapúðanna Konurnar taka þátt í hópmálsókn gegn þýska fyrirtækinu TÜV Reihnland sem bar ábyrgð á eftirliti með PIP brjóstapúðum. Málið var dómtekið í Frakklandi í dag. Þær eru meðal nokkur hundruð annarra kvenna víða úr heiminum sem eru einnig þátttakendur í málsókninni. 21. júlí 2014 19:15
Vissi ekki að PIP púðarnir væru svikin vara Fjölskipaður héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að vísa bæri frá öllum kröfum konu sem stefndi Jens Kjartanssyni lýtalækni. 6. febrúar 2014 13:53