Baghdadi stappar stálinu í vígamenn sína Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2017 16:29 Abu Bakr Al-Baghdadi í Mosul árið 2014. Vísir/AFP Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað heyrist í leiðtoganum í tæpt ár en ekki kemur fram hvenær hún var tekin upp. Þó nefnir hann hótanir Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna og Japan. Baghdadi er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Fregnir hafa ítrekað borist af því að hann hafi verið felldur í loftárásum á undanförnu ári.Síðast þegar heyrðist frá Baghdadi var sóknin gegn Mosul ný hafin og hvatti hann vígamenn sína til að berjast til hins síðasta gegn hinum vantrúuðu. Síðan þá hefur Mosul fallið í hendur stjórnarhers Írak og er ISIS á undanhaldi á fjölmörgum vígstöðvum.Sjá einnig: Komið að endalokum kalífadæmisinsÍ nýjustu upptöku Baghdadi stappar hann stálinu í vígamenn sína og segir tap landsvæðis ekki vera til marks um fall hryðjuverkasamtakanna. Hann segist viss um að blóðsúthellingar ISIS muni leiða til „falls harðstjóranna“.Baghdadi endaði ræðu sína á því að baráttunni væri ekki lokið. Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Íslamska ríkið birti í dag hljóðupptöku af leiðtoga samtakanna Abu Bakr Al-Baghdadi. Þetta er í fyrsta sinn sem eitthvað heyrist í leiðtoganum í tæpt ár en ekki kemur fram hvenær hún var tekin upp. Þó nefnir hann hótanir Norður-Kóreu í garð Bandaríkjanna og Japan. Baghdadi er talinn vera í felum í eyðimörkinni á milli Sýrlands og Írak. Fregnir hafa ítrekað borist af því að hann hafi verið felldur í loftárásum á undanförnu ári.Síðast þegar heyrðist frá Baghdadi var sóknin gegn Mosul ný hafin og hvatti hann vígamenn sína til að berjast til hins síðasta gegn hinum vantrúuðu. Síðan þá hefur Mosul fallið í hendur stjórnarhers Írak og er ISIS á undanhaldi á fjölmörgum vígstöðvum.Sjá einnig: Komið að endalokum kalífadæmisinsÍ nýjustu upptöku Baghdadi stappar hann stálinu í vígamenn sína og segir tap landsvæðis ekki vera til marks um fall hryðjuverkasamtakanna. Hann segist viss um að blóðsúthellingar ISIS muni leiða til „falls harðstjóranna“.Baghdadi endaði ræðu sína á því að baráttunni væri ekki lokið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira