Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 08:00 Alexi Lalas er skrautlegur karakter. vísir/getty Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. Bandaríska liðið situr í 4. sæti úrslitariðils Norður- og Mið-Ameríkuhluta undankeppni HM 2018 fyrir síðustu tvær umferðirnar. Liðið sem endar í 4. sæti fer í umspil við lið frá Asíu um sæti á HM. Bandaríkin eru þó langt frá því að vera öruggir með þetta 4. sæti því Hondúras er með jafn mörg stig í því fimmta. Lalas, sem starfar sem sparkspekingur hjá Fox Sports, lét bókstaflega alla sem tengjast bandaríska liðinu heyra það í gær. Lalas nefndi sérstaklega Tim Howard, Geoff Cameron, Clint Dempsey, Michael Bradley, Jozy Altidore, landsliðsþjálfarann Bruce Arena og Christian Pulisic sem hann kallaði reyndar undrabarnið. „Hvað ætlið þið að gera? Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Þið tilheyrið kynslóð sem hefur fengið allt upp í hendurnar. Þið eruð á góðri leið með að klúðra öllu. Nú er tími til kominn að borga til baka,“ sagði Lalas. Þessa eldræðu Lalas má sjá hér að neðan.Alexi Lalas just called out basically everybody involved with the USMNT. pic.twitter.com/usPKcIO0vM— Total MLS (@TotalMLS) September 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira