Óíbúðarhæft á Florida Keys næstu vikurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2017 07:27 Svona var um að litast á Florida Keys-eyjaklasanum í gær. Vísir/Getty Rúmlega 6.5 milljónir heimila í Flórída, tveir þriðju hlutar allra heimila í ríkinu, eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk þar yfir um helgina. Unnið er að viðgerðum á rafmagnslínum og spennustöðvum en talið er að viðgerðirnar gætu tekið einhverjar vikur. Fjöldi hverfa og landsvæða eru enn á floti. Sautján þúsund rafvirkjar voru í startholunum alla helgina og munu þeir vinna baki brotnu næstu daga við að koma öllu aftur í samt horf samkvæmt yfirlýsingum frá stjórnvöldum í Flórída.Sjá einnig: Milljónir heimila án rafmagns í Flórída Vesturströnd ríkisins, sem og Florida Keys-eyjaklasinn, urðu verst úti í fellibylnum og flóðunum sem honum fylgdu. Þjóðaröryggisráðgjafi í Hvíta húsinu segir í samtali við fjölmiðla að klasinn verði ekki íbúðarhæfur næstu vikurnar. Talið er að um 10 þúsund manns hafi ákveðið að bíða storminn af sér í Florida-Keys. Irma var fjórða stigs bylur þegar hún gekk á land í ríkinu á sunnudag en styrkur hennar hefur minnkað umtalsvert. Er hún nú flokkuð sem djúp hitabeltislægð. Gert er ráð fyrir áframhaldandi rigningu í Flórída og nærliggjandi ríkjum en ekki er talin hætt á frekari flóðum eða sterkum vindhviðum. Talið er að fjórir hafi látið lífið í Flórída vegna Irmu. Áður höfðu hið minnsta 37 farist á eyjum í Karabískahafinu. Fellibylurinn Irma Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Rúmlega 6.5 milljónir heimila í Flórída, tveir þriðju hlutar allra heimila í ríkinu, eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk þar yfir um helgina. Unnið er að viðgerðum á rafmagnslínum og spennustöðvum en talið er að viðgerðirnar gætu tekið einhverjar vikur. Fjöldi hverfa og landsvæða eru enn á floti. Sautján þúsund rafvirkjar voru í startholunum alla helgina og munu þeir vinna baki brotnu næstu daga við að koma öllu aftur í samt horf samkvæmt yfirlýsingum frá stjórnvöldum í Flórída.Sjá einnig: Milljónir heimila án rafmagns í Flórída Vesturströnd ríkisins, sem og Florida Keys-eyjaklasinn, urðu verst úti í fellibylnum og flóðunum sem honum fylgdu. Þjóðaröryggisráðgjafi í Hvíta húsinu segir í samtali við fjölmiðla að klasinn verði ekki íbúðarhæfur næstu vikurnar. Talið er að um 10 þúsund manns hafi ákveðið að bíða storminn af sér í Florida-Keys. Irma var fjórða stigs bylur þegar hún gekk á land í ríkinu á sunnudag en styrkur hennar hefur minnkað umtalsvert. Er hún nú flokkuð sem djúp hitabeltislægð. Gert er ráð fyrir áframhaldandi rigningu í Flórída og nærliggjandi ríkjum en ekki er talin hætt á frekari flóðum eða sterkum vindhviðum. Talið er að fjórir hafi látið lífið í Flórída vegna Irmu. Áður höfðu hið minnsta 37 farist á eyjum í Karabískahafinu.
Fellibylurinn Irma Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira