Páll nýr framkvæmdastjóri Hype auglýsingastofu Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2017 09:32 Páll Guðbrandsson. Hype Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns. Ráðningar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira
Páll Guðbrandsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá Hype auglýsingastofu. Sævar Már Björnsson sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra tekur við stöðu fjármálastjóra. Í tilkynningu frá Hype segir að Páll gangi einnig í eigendahóp stofunnar en hann hefur síðastliðin fimm og hálft ár starfað hjá H:N Markaðssamskiptum sem viðskiptatengill og yfirmaður birtingardeildar. Þá starfaði hann einnig í fimm ár sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skólavefnum. „Í starfi sínu hjá H:N Markaðssamskiptum stýrði Páll vinnu fyrir fjölbreytta flóru kúnna sem skilaði verðlaunum, Lúðrum, á Ímark hátíðinni meðal annars fyrir Lambakjöt, Atlantsolíu og Kviku. Hann var einnig yfir birtingadeild H:N og hefur setið í fjölmiðlanefnd SÍA,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Páli að framundan séu gríðarlega spennandi tímar hjá Hype. „Vöxturinn síðustu ár hefur verið mikill og stöðugur og við sjáum ekki fyrir endann á þeirri þróun. Hype er auglýsingastofa sem sprettur upp úr þessum nýja stafræna veruleika í markaðsmálunum. Við sjáum um öll verkefni frá hugmyndavinnu og hönnun yfir í markaðs- og netráðgjöf, birtingar og allt þar á milli.“ Þá er haft eftir Sævari Má að með breytingunum sé Hype að styðja við áframhaldandi vöxt hjá stofunni. „Við erum virkilega ánægð með að fá Pál til liðs við okkur. Við höfum stækkað jafnt og þétt og nú þegar Páll kemur inn með sína reynslu getum við boðið okkar viðskiptavinum enn betri og fjölbreyttari þjónustu á sama tíma og við bætum við okkur nýjum verkefnum.“ segir Sævar. Hype er fimm ára gömul auglýsingastofa en þar starfa fimm manns.
Ráðningar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Sjá meira