Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. september 2017 13:45 Valtteri Bottas er sáttur við nýjan samning við Mercedes. Vísir/Getty Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30