Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2017 19:30 Martin Hermannsson skorar í leiknum gegn Grikkjum. Mynd/FIBA Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. „Það gengur illa að venjast þessum bolta en vonandi verður þetta allt í lagi á morgun," sagði Martin Hermannsson aðspurður um hvernig nótin með keppnisboltanum hafði gengi. Hann lofaði því eftir Grikklandsleikinn að hann ætlaði að sofa með boltann til að venjast honum betur. Martin og strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru flestir mjög óánægðir með keppnisboltann á Eurobasket sem er allt annar bolti en þeir eiga að verjast. Það fór ekki framhjá neinum sem sá leikinn við Grikki að hann var oft eins og sápustykki í höndunum á íslensku bakvörðunum. „Ég þarf bara að hætta að hugsa um þetta því ég má ekki einbeita mér alltof mikið að þessu. Þeir eru að spila með sama bolta og ég. Þeir settu niður þriggja stiga skot í gær þannig að ég ætti að geta gert það líka,“ sagði Martin. Framundan er leikur á móti Pólverjum á morgun en pólska liðið tapaði með níu stiga mun á móti Slóvenum í sínum fyrsta leik. „Þetta verður erfitt. Þeir eru með sterka leikmenn og ef einhver einn á lélegan leik þá er bara sá næsti sem stígur fram. Við þurfum svolítið að einbeita okkur að þeirra veikleikum sem við höldum að við séum búnir að finna. Vonandi gengur það upp á morgun,“ sagði Martin. Eitt þarf að lagast hjá íslenska liðinu og það eru skotin fyrir utan þriggja stiga línuna en aðeins 6 af 61 stigi Íslands í tapleiknum á móti Grikklandi komu eftir heppnuð skot fyrir utan þriggja stiga línuna. „Við þurfum líka að hitta. Það gengur ekki að hitta aðeins úr 2 af 23 þriggja stiga skotum. Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði,“ sagði Martin. Ítalska landsliðið skoraði þrettán þriggja stiga körfur í sínum fyrsta leik á EM sem var á móti Ísrael eða ellefu fleiri þrista en íslenska liðið. Martin var með svar við þessu? „Þeir hljóta að vera með einhvern annan bolta," sagði Martin hlæjandi.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira