Pavel: Aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. september 2017 13:16 Pavel skýtur í leiknum í dag. vísir/ernir Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Pavel Ermolinskij, einn lykilmanna íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að það sé ekki hægt að saka íslenska liðið um vilja- og baráttuleysi. Ísland tapaði stórt fyrir Frakklandi á EM í dag, en þetta var þriðji leikurinn af þremur sem Ísland tapar stórt á mótinu. „Þetta var fyrst og fremst þeirra verk í síðari hálfleik. Þeir sýndu bara mátt sinn,” sagði Pavel í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, blaðamann 365 miðla, í Helsinki í dag. „Þeir sýndu hversu góðir þeir eru í körfubolta og bara betri en við. Við héngum inn í þessu í fyrri hálfleik með góðri vörn, góðri hittni og áræðni.” „Ég held að baráttan og viljinn hafi verið þarna allan tímann. Það vantar aldrei hjá okkur. Við hittum í fyrri, en ekki seinni og þá byrja hlutirnir að líta verr út.”Sjá meira:Umfjöllun: Ísland - Frakkland 79-115 | Jón Arnór góður en enn á ný hrun í seinni hálfleik„Við vitum að gegn svona stórum og öflugum þjóðum sem við erum að spila við þá duga ekki bara þrír góðir leikhlutar. Það þarf að spila 40 mínútur af góðum leik. Það er erfitt, en það er takmarkið sem við þurfum að reyna ná.” Okkar menn voru bókstaflega númeri of litlir að mati Pavels, en Frakkarnir búa yfir mjög stóru og sterku liði sem við búum svo sannarlega ekki yfri. „Við erum það bókstafalega. Það er mörg atvik í leiknum þar sem ég man eftir að ég var að dekka stóran mann hjá þeim þar sem ég gat ekkert gert. Mín barátta og vilji hefði ekki skilað neinu.” „Þú ræður ekkert við það, en hins vegar held ég að ég geti sagt að það sé aldrei hægt að ásaka þetta lið um vilja- og baráttuleysi. Það vantar aldrei,” sagði Pavel Ermolinskij að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira