Jón Arnór: Naut þess í botn að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2017 13:30 Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson hefur verið í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu á EM í körfubolta þó svo að hann náði ekkert að æfa að ráði fyrir mótið. Hann skoraði sex stig á þeim 26 mínútum sem hann spilaði í dag, gaf þrjár stoðsendingar og tók tvö fráköst, er Ísland tapaði fyrir Slóveníu, 102-75. „Þetta var annað frábært lið sem við mættum hér í dag. Stemningin var góð í dag og var gaman að spila. Ég naut þess í botn að spila og stemningin í stúkunni æðisleg. Mér fannst við spila vel í leiknum en þetta var bara allt of erfitt,“ sagði Jón Arnór. Hann sá ýmislegt jákvætt við leikinn, eins og þegar Ísland var 30 stigum undir í fjórða leikhluta en skoraði þá tíu stig í röð. „Það var fallegt augnablik. Maður tekur þetta með sér inn í framtíðina og tekur svona augnablik með sér,“ sagði hann enn fremur. Hann hrósaði liði Slóvena og segir erfitt að eiga við þá. „Þeir eru mjög hreyfanlegir í sókninni og með mikil sóknarvopn. Frakkarnir voru mjög góðir og ég veit ekki hvort liðið sé betra. Mér fannst þó meira til Frakkanna koma en Slóvenar eiga líka eftir að fara langt,“ segir hann. Hann viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur. „Síðasti leikur tók mikið úr mér og ég var mjög þrettur í dag. Þetta var fjórði leikurinn á mjög fáum dögum en ég naut þess samt að spila. Mig langaði bara að halda áfram.“ Viðtal Arnars Björnssonar við Jón Arnór má sjá allt í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15 Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08 Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13 Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Kristófer: Eiginlega okkar heimavöllur líka Kristófer Acox var að vonum ekki sáttur með tap Íslands gegn Slóveníu í dag, en gat þó tekið margt jákvætt úr leiknum. 5. september 2017 13:22
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 75-102 | Við ofurefli að etja í Helsinki en bestu úrslitin til þessa Frábær fyrsti leikhluti íslenska liðsins var ekki nóg gegn öflugu liði Slóveníu í dag. 5. september 2017 12:15
Elvar: Má ekkert klikka gegn svona liði Elvar Már Friðriksson átti fína spretti í tapleiknum gegn Slóveníu á EM í körfubolta í dag. 5. september 2017 13:08
Tryggvi Snær: Set inn á reynslubankann Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Ísland í dag og skoraði átta stig á þrettán mínútum. 5. september 2017 13:13
Logi: Hlýnaði við afmælissönginn Logi Gunnarsson naut þess að spila með félögum sínum í landsliðinu á afmælisdaginn sinn. 5. september 2017 13:16
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins