Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Ernir Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. „Þetta var kannski betri leikur hjá mér en síðast. Á sama tíma horfi ég á þetta allt sem reynsluna að fá að spila á móti þessum leikmönnum og um leið með okkar leikmönnum,“ sagði Tryggvi Snær Hlinason eftir leik Íslands og Slóveníu. Íslenskir samherjar hans eiga enn eftir að læra betur að nota strákinn sem fær ekki nógu mikið af boltum inn í teig þegar hann er inná vellinum. „Ég á eftir að komast inn í þetta prógram almennilega og búa til mitt nafn inn í þessum hóp. Ég treysti á að það komi bara á næstu árum,“ sagði Tryggvi. Íslenska liðið endaði leikinn við Slóvena betur en hina þrjá leikina á undan. „Það er alltaf gott að enda þetta aðeins á einhverju jákvæðu en það sem skiptir máli er að við berjumst þar til að þetta er búið og ég held að við höfum gert það,“ sagði Tryggvi. „Það verður spennandi að mæta Finnum og ég get ekki beðið. Það verður full stúka af Finnum og Íslendingum og það verður skemmtilegt að sjá hvernig þetta verður þegar stærri stúka verður á móti íslensku stúkunni. Ég held bara að íslenska stúkan muni ráða við fjölda Finnanna,“ sagði Tryggvi. „Við erum hér til að sýna hvað við getum og reynum að gera það í hverjum einasta leik. Við reynum að halda áfram sama hvað gerist og sérstaklega fyrir fólkið heima og fyrir íslenskan körfubolta,“ sagði Tryggvi. „Að fá að kynnast þessu sviði og spila á þessu sviði er snilld fyrir yngri leikmenn okkar. Reynslan sem við fáum á hverri mínútu er gífurleg,“ sagði Tryggvi að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira