Irma mun „rústa“ Flórída eða nágrannaríkjum Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2017 13:48 Irma gekk yfir hafsvæði norður af Haítí í nótt. Vísir/EPA Brock Long, yfirmaður almannavarnastofnunarinnar bandarísku, FEMA, segir að Irma muni „rústa“ annað hvort Flórída eða nágrannaríkjunum þegar fellibylurinn gengur þar yfir. Í frétt BBC er haft eftir Long að hlutar af Flórída verði án rafmagns í nokkra daga og að rúmlega 100 þúsund manns muni þurfa að hafast við í neyðarskýlum. Irma er nú flokkaður sem fjórða stigs fellibylur og hefur í dag gengið yfir hafsvæði norður af Kúbu og stefnir á Flórída. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land í Bandaríkunum á sunnudag og mega íbúar eiga von á vindhviðum allt að 75 metrum á sekúndu. Fréttir hafa borist af því að fólk hafi farið ránshendi á eyjunni Sankti Martin þar sem fellibylurinn olli gríðarlegri eyðileggingu. Að minnsta kosti átta manns létu lífið á eyjunni Sankti Martin í óveðrinu, en alls hafa fjórtán manns dáið á eyjum Karíbahafsins vegna Irmu. Yfirvöld á Flórída hafa beint þeim fyrirmælum til um 500 þúsund íbúa að yfirgefa heimili sín vegna komu Irmu. „Fellibylurinn Irna heldur áfram að vera ógn sem mun rústa Bandaríkjunum annað hvort í Flórída eða einhverjum Suðausturríkjanna,“ segir Long. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma ógnar allt að 26 milljónum manna Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu. 8. september 2017 06:00 Irma nú fjórða stigs fellibylur Fellibylurinn gengur nú yfir hafsvæði norður af austurhluta Kúbu og stefnir á Flórída. 8. september 2017 09:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Brock Long, yfirmaður almannavarnastofnunarinnar bandarísku, FEMA, segir að Irma muni „rústa“ annað hvort Flórída eða nágrannaríkjunum þegar fellibylurinn gengur þar yfir. Í frétt BBC er haft eftir Long að hlutar af Flórída verði án rafmagns í nokkra daga og að rúmlega 100 þúsund manns muni þurfa að hafast við í neyðarskýlum. Irma er nú flokkaður sem fjórða stigs fellibylur og hefur í dag gengið yfir hafsvæði norður af Kúbu og stefnir á Flórída. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land í Bandaríkunum á sunnudag og mega íbúar eiga von á vindhviðum allt að 75 metrum á sekúndu. Fréttir hafa borist af því að fólk hafi farið ránshendi á eyjunni Sankti Martin þar sem fellibylurinn olli gríðarlegri eyðileggingu. Að minnsta kosti átta manns létu lífið á eyjunni Sankti Martin í óveðrinu, en alls hafa fjórtán manns dáið á eyjum Karíbahafsins vegna Irmu. Yfirvöld á Flórída hafa beint þeim fyrirmælum til um 500 þúsund íbúa að yfirgefa heimili sín vegna komu Irmu. „Fellibylurinn Irna heldur áfram að vera ógn sem mun rústa Bandaríkjunum annað hvort í Flórída eða einhverjum Suðausturríkjanna,“ segir Long.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma ógnar allt að 26 milljónum manna Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu. 8. september 2017 06:00 Irma nú fjórða stigs fellibylur Fellibylurinn gengur nú yfir hafsvæði norður af austurhluta Kúbu og stefnir á Flórída. 8. september 2017 09:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Irma ógnar allt að 26 milljónum manna Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu. 8. september 2017 06:00
Irma nú fjórða stigs fellibylur Fellibylurinn gengur nú yfir hafsvæði norður af austurhluta Kúbu og stefnir á Flórída. 8. september 2017 09:33