Neymar gagnrýnir stjórn Barcelona harkalega: Borgin á betra skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 08:00 Neymar í leik með Barcelona. Vísir/Getty Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“ Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Neymar finnst ekki mikið til stjórnarmanna knattspyrnufélags Barcelona koma en hann gagnrýndi þá harkalega eftir 6-2 sigur PSG á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í gær. PSG keypti Neymar frá Barcelona með því að greiða riftunarverð samnings hans við félagið, 222 milljónir evra. Hann gaf í skyn í gær að ein ástæða þess að hann ákvað að fara væri óánægja með stjórn félagsins. „Ég hef ekkert að segja um stjórn Barcelona,“ sagði Neymar í fyrstu en breytti svo um tón. „Jú, það er reyndar nokkuð sem ég vil segja. Ég varð fyrir vonbrigðum með hana. Ég var hjá Barcelona í fjögur ár og var mjög ánægður, bæði þegar ég kom og þegar ég fór. En ekki með stjórnarmennina.“ „Ég tel að þeir eiga ekki að stýra þessu félagi. Barca á svo mun betra skilið og þetta er eitthvað sem allir vita.“ Það hefur lítið gengi á leikmannamarkaðnum hjá Barcelona í sumar. Brasilíumaðurinn Paulinho kom frá Guangzhou Evergrande en engin stórstjarna. Börsungar hafa ítrekað reynt að fá Coutinho frá Liverpool og Ousmane Dembele frá Dortmund en án árangurs. „Ég veit ekki hvað er í gangi hjá Barcelona en mér þykir leitt að sjá mína gömlu liðsfélaga leiða, enda á ég enn marga vini þar. Ég vona að ástandið batni hjá Barca fljótt.“
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Neymar aftur á skotskónum fyrir PSG Neymar skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir PSG þegar liðið sigraði Toulouse 5-2 á heimavelli. 20. ágúst 2017 21:00
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00