Geimfarar sáu skugga tunglsins yfir Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2017 14:11 Kolsvartur skuggi tunglsins yfir Bandaríkjunum í gær. Alþjóðlega geimstöðin Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Almyrkvinn á sólu sem sást í stórum hluta Bandaríkjanna í gær heillaði milljónir landsmanna. Aðeins sex manneskjur voru hins vegar í þeirri einstöku aðstöðu að sjá skugga tunglsins falla á Bandaríkin úr geimnum. Fólk safnaðist saman víðsvegar um Bandaríkin til að berja almyrkvann augum í gær. Þetta var enda í fyrsta skipti í tæpa öld sem almyrkvi gekk þvert yfir Bandaríkin. Geimfararnir sex sem eru um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu sáu ekki tunglið ganga fyrir sólina en þeir gátu hins vegar notið þess að fylgjast með skugga þess þvera Bandaríkin. Myndir af skugganum birtu þeir á samfélagsmiðlum í nafni Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Almyrkvinn gekk þvert yfir Bandaríkin frá Oregon-ríki á vesturströndinni til Suður-Karólínu á austurströndinni þar sem honum lauk um níutíu mínútum eftir að hann hófst, að því er segir á Stjörnufræðivefnum.Millions of people saw #Eclipse2017 but only six people saw the umbra, or the moon's shadow, over the United States from space today. pic.twitter.com/hMgMC5MgRh— Intl. Space Station (@Space_Station) August 21, 2017 Í myndbandinu hér fyrir neðan má einnig sjá skugga tunglsins á jörðinni eins og hann kom fyrir sjónir geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni.
Vísindi Tengdar fréttir Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43 Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30 Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Sjá meira
Beðið í ofvæni eftir almyrkva Þetta er í fyrsta skipti síðan 1918 sem tunglið gengur í veg fyrir sólu og veldur almyrkva af þessu tagi þvert yfir Bandaríkin. 21. ágúst 2017 07:43
Veðurfréttamaður hágrét í beinni þegar hann fjallaði um sólmyrkvann Milljónir Bandaríkjamanna litu upp til sólarinnar í gær til þess að verða vitni að fyrsta almyrkva af þessu tagi í 99 ár sem gengur þvert yfir Bandaríkin. 22. ágúst 2017 13:30
Milljónir upplifðu almyrkva á sólu Almyrkvinn sást fyrst frá Oregon-ríki klukkan korter yfir tíu að staðartíma, eða korter yfir fimm að íslenskum tíma. Lauk honum í Suður-Karólínu um klukkan korter í sjö. 21. ágúst 2017 23:30