Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 13:43 Heimir Hallgrímsson og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Samsett Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir hitti íslenska fjölmiðlamenn í Laugardalnum og ræddi þessa mikilvægu leiki. Heimir var auðvitað spurður út í glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Hajduk Split í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Eftir aðeins sextán sekúndna leik sýndi Gylfi á sama sekúndubroti bæði útsjónarsemi sína og skottækni þegar hann skoraði með ótrúlegu skoti frá miðju sem sveig yfir markvörð Hajduk Split og í netið. „Helgi hefur verið að gera þetta á æfingunum okkar,“ sagði Heimir Hallgrímsson í léttum tón þegar hann var spurður út í mark Gylfa á fjölmiðlafundinum í dag en Heimir leyfði sér aðeins að grínast með Helga Kolviðsson aðstoðarþjálfara. Heimir sparaði lýsingarorðin þegar kom að því að tala um markið magnaða hjá Gylfa sem hefur verið ein allra stærsta fréttin í fótboltaheiminum síðasta hálfa sólarhringinn. „Þetta sýnir bara hæfileikana hjá manninum. Það er hægt að segja ýmislegt um hann en markið talað fyrir sig sjálft,“ sagði Heimir. „Vonandi getur hann nýtt sér þetta fyrir leikina með okkur,“ sagði Heimir. „Það er fínt fyrir hann að vera búinn að afgreiða þessi félagsskipti til Everton og gott að hann sé byrjaður að spila ekki síst ef hann er á eldi eins og hann var í gær,“ sagði Heimir. Ísland mætir Finnum og Úkraínumönnum í undankeppni EM en fyrst mun Gylfi spila með Everton á móti Chelsea um helgina. Enski boltinn Evrópudeild UEFA HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir hitti íslenska fjölmiðlamenn í Laugardalnum og ræddi þessa mikilvægu leiki. Heimir var auðvitað spurður út í glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Hajduk Split í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Eftir aðeins sextán sekúndna leik sýndi Gylfi á sama sekúndubroti bæði útsjónarsemi sína og skottækni þegar hann skoraði með ótrúlegu skoti frá miðju sem sveig yfir markvörð Hajduk Split og í netið. „Helgi hefur verið að gera þetta á æfingunum okkar,“ sagði Heimir Hallgrímsson í léttum tón þegar hann var spurður út í mark Gylfa á fjölmiðlafundinum í dag en Heimir leyfði sér aðeins að grínast með Helga Kolviðsson aðstoðarþjálfara. Heimir sparaði lýsingarorðin þegar kom að því að tala um markið magnaða hjá Gylfa sem hefur verið ein allra stærsta fréttin í fótboltaheiminum síðasta hálfa sólarhringinn. „Þetta sýnir bara hæfileikana hjá manninum. Það er hægt að segja ýmislegt um hann en markið talað fyrir sig sjálft,“ sagði Heimir. „Vonandi getur hann nýtt sér þetta fyrir leikina með okkur,“ sagði Heimir. „Það er fínt fyrir hann að vera búinn að afgreiða þessi félagsskipti til Everton og gott að hann sé byrjaður að spila ekki síst ef hann er á eldi eins og hann var í gær,“ sagði Heimir. Ísland mætir Finnum og Úkraínumönnum í undankeppni EM en fyrst mun Gylfi spila með Everton á móti Chelsea um helgina.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira